Færsluflokkur: Bloggar

Nú get ég loksins lækkað lánið úr 113% í 110% af markaðsvirði

Gallinn er bara sá að þegar ég tók lánið fyrir um 2 árum nam það 50% af markaðsvirði eignarinnar.

Þessar rausnalegu aðgerðir gera því nákvæmlega ekkert fyrir mig vegna þess að ég tók ekki nógu hátt lán í upphafi.

Það er augljóst að bankinn er auðvitað eingöngu að hugsa um eigið skinn og býður afskrift á því sem þegar er tapað.


mbl.is Landsbankinn boðar aðgerðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband